Það er til marks um óstöðugleikann í íslenskum stjórnmálum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (Thordis) hefur verið framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, aðstoðarmaður ráðherra, frambjóðandi í tvennum alþingiskosningum og ráðherra í tveimur ríkisstjórnum...
Og samt er bara tæpt ár síðan hún hóf afskipti af stjórnmálum!