Náttúran, hreina loftið, ferska vatnið, fossar, fjöll og fiskur í sjó. Jöklar, eldfjöll og heitir hverir.
Bessastaðir, Bautinn, og bleikar buxur.
Allt eru þetta þjóðargersemar.
En mikilvægustu perlur þjóðarinnar eru auðvitað fólkið sjálft. Og nú getur þú komist að því hvaða mannlegu þjóðargersemi þú líkist mest!
Hefja próf!