Fréttir Myndir Gullkorn Gyssurar Þjóðargersemi Sigm Und-ur Ýmislegt Könnunin Fréttabréf Samband
Fréttir Myndir Gullkorn Gyssurar Þjóðargersemi Sigm Und-ur Ýmislegt Könnunin Fréttabréf Samband
Loka valmynd

Leppalúði og Grýla að næla sér í bita í matinn.


Leppalúði rannsakar barnaát Skipaður af Bjúgnakræki


Leppalúði hefur verið fenginn til þess að stjórna viðamikilli rannsókn á barnaáti á Íslandi.

Hann er sem kunnugt er, þriðji eiginmaður Grýlu, en hún er hvað þekktust fyrir að éta börn.


Ekki er talið að fjölskyldutengsl Leppalúða muni hafa nokkur áhrif á rannsóknina, né niðurstöður hennar.

Þó hafa nokkrir sérlega neikvæðir einstaklingar dregið hlutleysi Leppalúða í efa.

Hann gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir, og segir mestu máli skipta að hann fái vel greitt fyrir verkið, og að Grýla verði ánægð með niðurstöður skýrslunnar.

RÚV
Eyjan


xB 2014


Fara efst á síðu